Fótbolti

Barthez ætlar ekki að hætta

Fabien Barthez
Fabien Barthez NordicPhotos/GettyImages
Franski markvörðurinn Fabien Barthez, sem fór frá liði Nantes eftir átök við stuðningsmenn á dögunum, segist ekki ætla að hætta knattspyrnuiðkun. "Ég á enn tvö góð ár eftir og ætla alls ekki að hætta," sagði hinn 35 ára gamli Barthez.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×