Auðveldur sigur Liverpool á PSV 3. apríl 2007 20:31 Peter Crouch og Dirk Kuyt fagna hér marki þess fyrrnefnda í kvöld NordicPhotos/GettyImages Liverpool er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fádæma öruggan 3-0 útisigur á hollenska liðinu PSV Eindhoven í kvöld. Steven Gerrard, John Arne Riise og Peter Crouch skoruðu mörk enska liðsins og var sigurinn aldrei í hættu. Síðari leikur liðanna á Anfield ætti því að vera formsatriði fyrir Liverpool eftir þennan frábæra sigur í kvöld. Steven Gerrard kom Liverpool á bragðið í leiknum og varð um leið markahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni. Hann skoraði með laglegum skalla eftir frábæra fyrirgjöf frá bakverðinum Steve Finnan. Vörn heimamanna var slök og svaf á verðinum þegar John Arne Riise sendi einn af sínum frægu þrumufleygum í markið í upphafi síðari hálfleiksins. Steve Finnan var svo aftur á ferðinni á 63. mínútu þegar hann lagði upp annað flott skallamark fyrir Peter Crouch. Það eina neikvæða sem segja má um leikinn af hálfu Liverpool var að Fabio Aurelio var borinn meiddur af velli sárþjáður og útlit fyrir að hann hafi jafnvel slitið hásin. PSV Eindhoven 0 - 3 Liverpool Steven Gerrard (27) John Arne Riise (49) Peter Crouch (63) PSV: Gomes, Kromkamp (Feher 68), Da Costa, Simons, Salcido, Mendez (Kluivert 51), Vayrynen, Cocu, Culina, Farfan (Sun 46), Tardelli. Ónotaðir varamenn: Moens, Addo, Marcellis.Gul spjöld: Kluivert, Feher.Skot (á mark): 9 (1)Brot: 15Hornspyrnur: 2Með bolta: 53%Rangstöður: 5Varin skot: 2 Liverpool: Reina, Finnan, Carragher, Agger, Riise (Zenden 65), Gerrard, Mascherano, Alonso, Aurelio (Gonzalez 75), Crouch (Pennant 85), Kuyt. Ónotaðir varamenn: Dudek, Arbeloa, Hyypia, Bellamy.Gul spjöld: Mascherano, Kuyt.Mörk Liverpool: Gerrard 27, Riise 49, Crouch 63.Skot (á mark): 12 (4)Brot: 14Hornspyrnur: 2Með bolta: 47%Rangstöður: 2Varin skot: 1 Áhorfendur: 36,500Dómari: Bertrand Layec (Frakklandi). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira
Liverpool er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fádæma öruggan 3-0 útisigur á hollenska liðinu PSV Eindhoven í kvöld. Steven Gerrard, John Arne Riise og Peter Crouch skoruðu mörk enska liðsins og var sigurinn aldrei í hættu. Síðari leikur liðanna á Anfield ætti því að vera formsatriði fyrir Liverpool eftir þennan frábæra sigur í kvöld. Steven Gerrard kom Liverpool á bragðið í leiknum og varð um leið markahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni. Hann skoraði með laglegum skalla eftir frábæra fyrirgjöf frá bakverðinum Steve Finnan. Vörn heimamanna var slök og svaf á verðinum þegar John Arne Riise sendi einn af sínum frægu þrumufleygum í markið í upphafi síðari hálfleiksins. Steve Finnan var svo aftur á ferðinni á 63. mínútu þegar hann lagði upp annað flott skallamark fyrir Peter Crouch. Það eina neikvæða sem segja má um leikinn af hálfu Liverpool var að Fabio Aurelio var borinn meiddur af velli sárþjáður og útlit fyrir að hann hafi jafnvel slitið hásin. PSV Eindhoven 0 - 3 Liverpool Steven Gerrard (27) John Arne Riise (49) Peter Crouch (63) PSV: Gomes, Kromkamp (Feher 68), Da Costa, Simons, Salcido, Mendez (Kluivert 51), Vayrynen, Cocu, Culina, Farfan (Sun 46), Tardelli. Ónotaðir varamenn: Moens, Addo, Marcellis.Gul spjöld: Kluivert, Feher.Skot (á mark): 9 (1)Brot: 15Hornspyrnur: 2Með bolta: 53%Rangstöður: 5Varin skot: 2 Liverpool: Reina, Finnan, Carragher, Agger, Riise (Zenden 65), Gerrard, Mascherano, Alonso, Aurelio (Gonzalez 75), Crouch (Pennant 85), Kuyt. Ónotaðir varamenn: Dudek, Arbeloa, Hyypia, Bellamy.Gul spjöld: Mascherano, Kuyt.Mörk Liverpool: Gerrard 27, Riise 49, Crouch 63.Skot (á mark): 12 (4)Brot: 14Hornspyrnur: 2Með bolta: 47%Rangstöður: 2Varin skot: 1 Áhorfendur: 36,500Dómari: Bertrand Layec (Frakklandi).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira