Um nítíu vitni hafa komið fyrir dóm í Baugsmálinu 19. mars 2007 18:43 Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninganna í Baugsmálinu, var ánægður að sjá rétt fyrir lok málsins, þegar skýrslutökum lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Um níutíu vitni hafa komið fyrir dóm á síðustu fimm vikum. Vitnaleiðslur í málinu hófust 12. febrúar síðastliðinn. Þá mætti Jón Ásgeir sem sakborningur en í dag mætti hann aftur sem vitni vegna nítjánda og síðasta ákæruliðsins þar sem Tryggva Jónssyni, fyrrverandi fjármálastjóra Baugs, er gefið að sök fjárdráttur. Jón Ásgeir var ánægður að sjá rétt fyrir lok skýrslutakanna og sagði gott að þessum hluta væri að ljúka. Málið hefði verið erfitt fyrir rekstur fyrirtækisins. Alls komu áttatíu og átta vitni fyrir dóminn auk þeirra ákærðu Jóns Ásgeirs, Tryggva og Jóns Geralds Sullenberger. En á meðal vitna eru forstjórar stórfyrirtækja, ritstjóri dagblaðs og lögreglumenn. Þrátt fyrir að málið sé í hugum marga orðið að einni heljarinnar sápuóperu þar sem afbrýðisemi, skemmtibátur, kampavín, nafnlaust bréf og ásakanir um pólitískt samsæri hafa leikið hlutverk þá má ekki gleyma að brotin sem ákært er fyrir fela í sér fjársvik og meiriháttar bókhaldsbrot. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, segist þess enn fullviss um að rétt hafi verið að gefa út ákærurnar. Jón Ásgeir hefur haldið því fram að málið sé sportið af pólitískum rótum en Sigurður Tómas sagði ekki neitt hafa komið fram við skýrslutökur sem benti til þess. Málflutningur hefst á mánudaginn og stendur í fjóra daga. Að honum loknum hafa dómarar þrjár vikur til að kveða upp dóm. Taki það lengur en átta vikur þarf að flytja málið aftur. Baugsmálið Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, einn sakborninganna í Baugsmálinu, var ánægður að sjá rétt fyrir lok málsins, þegar skýrslutökum lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Um níutíu vitni hafa komið fyrir dóm á síðustu fimm vikum. Vitnaleiðslur í málinu hófust 12. febrúar síðastliðinn. Þá mætti Jón Ásgeir sem sakborningur en í dag mætti hann aftur sem vitni vegna nítjánda og síðasta ákæruliðsins þar sem Tryggva Jónssyni, fyrrverandi fjármálastjóra Baugs, er gefið að sök fjárdráttur. Jón Ásgeir var ánægður að sjá rétt fyrir lok skýrslutakanna og sagði gott að þessum hluta væri að ljúka. Málið hefði verið erfitt fyrir rekstur fyrirtækisins. Alls komu áttatíu og átta vitni fyrir dóminn auk þeirra ákærðu Jóns Ásgeirs, Tryggva og Jóns Geralds Sullenberger. En á meðal vitna eru forstjórar stórfyrirtækja, ritstjóri dagblaðs og lögreglumenn. Þrátt fyrir að málið sé í hugum marga orðið að einni heljarinnar sápuóperu þar sem afbrýðisemi, skemmtibátur, kampavín, nafnlaust bréf og ásakanir um pólitískt samsæri hafa leikið hlutverk þá má ekki gleyma að brotin sem ákært er fyrir fela í sér fjársvik og meiriháttar bókhaldsbrot. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, segist þess enn fullviss um að rétt hafi verið að gefa út ákærurnar. Jón Ásgeir hefur haldið því fram að málið sé sportið af pólitískum rótum en Sigurður Tómas sagði ekki neitt hafa komið fram við skýrslutökur sem benti til þess. Málflutningur hefst á mánudaginn og stendur í fjóra daga. Að honum loknum hafa dómarar þrjár vikur til að kveða upp dóm. Taki það lengur en átta vikur þarf að flytja málið aftur.
Baugsmálið Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira