UEFA Cup: Góður sigur Tottenham í Portúgal 8. mars 2007 23:51 Robbie Keane er hér borinn á kóngastóli eftir fyrra mark sitt í Portúgal. AFP Tottenham er í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn við portúgalska liðið Braga í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld eftir 3-2 útisigur. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós í kvöld. Tottenham hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik en Dimitar Berbatov, sem skoraði hafði í hverjum leik í keppninni til þessa, náði ekki að nýta þau fínu færi sem hann fékk. Robbie Keane og Steed Malbranque komu Tottenham svo í 2-0 með mörkum á 57. og 72. mínútu. Lið Braga, sem á nokkrar sögulegar rætur að rekja til Arsenal á Englandi, gafst þó ekki upp og jafnaði leikinn á fimm mínútna kafla frá 76. til 81. mínútu og voru þar að verki þeir Paulo Jorge og Ze Carlos. Fyrra markið var reyndar skorað etir ansi umdeilda vítaspyrnu. Heimamenn sofnuðu svo á verðinum á lokamínútum uppbótartíma þar sem Robbie Keane skoraði sigurmarkið og tryggði enska liðinu dýrmætan sigur á útivelli. Þetta var eini útisigurinn í keppninni í kvöld fyrir utan 1-0 sigur Werder Bremen gegn Celta Vigo frá Spáni. Bremen er til alls líklegt í keppninni. Lens sigraði Bayern Leverkusen 2-1 og er þýska liðið því í ágætri stöðu fyrir síðari leikinn. PSG lagði Benfica 2-1, Maccabi Haifa og Espanyol skildu jöfn 0-0, Rangers náði aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli gegn meiðslum hrjáðu liði Osasuna frá Spáni, þar sem heimamenn jöfnuðu í blálokin og eiga erfitt verkefni fyrir höndum í síðari leiknum. Sevilla náði óvænt aðeins jafntefli 2-2 á heimavelli gegn Shakhtar Donetsk og fyrr í kvöld vann Newcastle góðan 4-2 sigur á Grétari Rafni Steinssyni og félögum í AZ Alkmaar - sem þó eiga enn veika von um að komast áfram á útimörkum sínum tveimur í kvöld. Grétar varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum sem sýndur var beint á Sýn. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Tottenham er í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn við portúgalska liðið Braga í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld eftir 3-2 útisigur. Nokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós í kvöld. Tottenham hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik en Dimitar Berbatov, sem skoraði hafði í hverjum leik í keppninni til þessa, náði ekki að nýta þau fínu færi sem hann fékk. Robbie Keane og Steed Malbranque komu Tottenham svo í 2-0 með mörkum á 57. og 72. mínútu. Lið Braga, sem á nokkrar sögulegar rætur að rekja til Arsenal á Englandi, gafst þó ekki upp og jafnaði leikinn á fimm mínútna kafla frá 76. til 81. mínútu og voru þar að verki þeir Paulo Jorge og Ze Carlos. Fyrra markið var reyndar skorað etir ansi umdeilda vítaspyrnu. Heimamenn sofnuðu svo á verðinum á lokamínútum uppbótartíma þar sem Robbie Keane skoraði sigurmarkið og tryggði enska liðinu dýrmætan sigur á útivelli. Þetta var eini útisigurinn í keppninni í kvöld fyrir utan 1-0 sigur Werder Bremen gegn Celta Vigo frá Spáni. Bremen er til alls líklegt í keppninni. Lens sigraði Bayern Leverkusen 2-1 og er þýska liðið því í ágætri stöðu fyrir síðari leikinn. PSG lagði Benfica 2-1, Maccabi Haifa og Espanyol skildu jöfn 0-0, Rangers náði aðeins 1-1 jafntefli á heimavelli gegn meiðslum hrjáðu liði Osasuna frá Spáni, þar sem heimamenn jöfnuðu í blálokin og eiga erfitt verkefni fyrir höndum í síðari leiknum. Sevilla náði óvænt aðeins jafntefli 2-2 á heimavelli gegn Shakhtar Donetsk og fyrr í kvöld vann Newcastle góðan 4-2 sigur á Grétari Rafni Steinssyni og félögum í AZ Alkmaar - sem þó eiga enn veika von um að komast áfram á útimörkum sínum tveimur í kvöld. Grétar varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leiknum sem sýndur var beint á Sýn.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira