Enski boltinn

Dwight Yorke hættur með landsliðinu

NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn skæði Dwight Yorke hjá Trinidad og Tobago hefur tilkynnt að hann sé hættur að spila með landsliðinu. Yorke er 35 ára gamall og var fyrirliði þess þegar það vann sér óvænt sæti á HM í sumar. Yorke segist ætla að einbeita sér að því að spila með liði Sunderland í vetur þar sem stefnan er sett á að komast í úrvalsdeildina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×