Enski boltinn

Sheringham boðinn samningur í Sydney

NordicPhotos/GettyImages
Gamla brýninu Teddy Sheringham hjá West Ham hefur verið boðinn eins árs samningur af ástralska A-deildarliðinu Sidney FC samkvæmt frétt frá breska sjónvarpinu. Sheringham verður 41 árs gamall í næsta mánuði og leikur með West Ham í ensku úrvalsdeildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×