Enski boltinn

Curbishley verður ekki látinn fara

NordicPhotos/GettyImages
Breska sjónvarpið hefur eftir heimildamanni sínum hjá West Ham að Alan Curbishley verði ekki rekinn úr starfi knattspyrnustjóra þó liðið falli í 1. deild í vor. West Ham tapaði fyrir grönnum sínum í Tottenham í gær og situr á botni deildarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×