Enski boltinn

Rooney þarf í myndatöku

NordicPhotos/GettyImages
Framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United þarf að fara í myndatöku vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Liverpool í gær. Rooney varð fyrir harðri tæklingu frá Jamie Carragher og óttast forráðamenn United að hann muni missa af síðari leiknum við Lille í Meistaradeildinni á miðvikudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×