Enski boltinn

Eboue fær þriggja leikja bann

NordicPhotos/GettyImages
Varnarmaðurinn Emmanuel Eboue hjá Arsenal hefur verið dæmdur í þriggja leikja keppnisbann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að slá til Wayne Bridge í úrslitaleik deildarbikarsins um síðustu helgi. Knattspyrnusambandið notaðist við myndbandsupptökur af leiknum í dómi sínum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×