Enski boltinn

Wenger kallaður inn á teppi

NordicPhotos/GettyImages
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, verður kallaður inn á teppi hjá enska knattspyrnusambandinu eftir að hann kallaði aðstoðardómarann í úrslitaleiknum í deildarbikarnum lygara. Wenger segir aðstoðardómarann hafa sagt að Emmanuel Adebayor hafi kýlt Frank Lampard, en bæði knattspyrnusambandið og Frank Lampard sjálfur hafa neitað þessu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×