Enski boltinn

Arftakar Cafu og Carlos til United í sumar

Fabio og Rafael Pareira da Silva ganga í raðir United í sumar
Fabio og Rafael Pareira da Silva ganga í raðir United í sumar AFP

Manchester United gekk fyrir nokkru frá samningi við unga tvíbura frá liði Fluminese í Brasilíu, en þeir ganga í raðir liðsins í sumar þegar þeir verða 18 ára gamlir. Þeir heita Fabio og Rafael da Silva og eru vinstri og hægri bakverðir. Það er mál manna í Brasilíu að þeir bræður verði arftakar Roberto Carlos og Cafu hjá brasilíska landsliðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×