Enski boltinn

Blackburn - Arsenal í beinni í kvöld

Arsenal á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld
Arsenal á erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld NordicPhotos/GettyImages

Leikur Blackburn og Arsenal í fimmtu umferð deildarbikarsins verður sýndur beint á Sýn klukkan 20 í kvöld. Hér er um að ræða aukaleik liðanna eftir að fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Arsenal verður án fjölda lykilmanna í kvöld eins og Thierry Henry, Tomas Rosicky og Kolo Toure.

Hópar liðanna:

Blackburn: Friedel, Emerton, Henchoz, Khizanishvili, Nelsen, Samba, Todd, Warnock, Berner, Bentley, Tugay, Mokoena, Dunn, Pedersen, McCarthy, Roberts, Nonda, Brown, Derbyshire, Gallagher.

Arsenal: Almunia, Gallas, Senderos, Djourou, Clichy, Hleb, Gilberto, Fabregas, Rosicky, Poom, Ljungberg, Denilson, Flamini, Aliadiere, Baptista, Traore.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×