Enski boltinn

Ferguson: Eftirlaunin geta beðið

NordicPhotos/GettyImages
Sir Alex Ferguson hjá Manchester United segist staðráðinn í að vinna í tvö ár í viðbót. "Ég ákvað að hætta árið 2002, en sá mikið eftir því og mér leið miklu betur eftir að ég skipti um skoðun ákvað að halda áfram. Eftirlaunin geta beðið," sagði Skotinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×