Enski boltinn

Fowler í viðræðum við félag í MLS

NordicPhotos/GettyImages
Steve Nicol, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi þjálfari New England Revolution í MLS deildinni í Bandaríkjunum, segist vera í viðræðum við fyrrum félaga sinn Robbie Fowler um að koma vestur um haf. Fowler er samningslaus hjá Liverpool í sumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×