Enski boltinn

Ótrúleg byrjun á Madejski

Það er sannarlega mikið fjör á Madejski leikvellinum í kvöld þar sem Reading tekur á móti Manchester United í enska bikarnum. United komst í 3-0 þegar innan við sex mínútur voru liðnar af leiknum, en Reading minnkaði muninn eftir 23 mínútur. Saha, Solskjær og Heinze skoruðu fyrir United, en Kitson mark Reading. Leikurinn er í beinni á Sýn og er staðan 3-1 í hálfleik.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×