Enski boltinn

Bentley framlengir við Blackburn

David Bentley var lýst sem hinum nýja Dennis Bergkamp hjá Arsenal á sínum tíma
David Bentley var lýst sem hinum nýja Dennis Bergkamp hjá Arsenal á sínum tíma NordicPhotos/GettyImages
Miðjumaðurinn David Bentley hjá Blackburn hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið til ársins 2011. Bentley er 22 ára gamall og hefur hann spilað mjög vel í vetur. Hann gekk í raðir Blackburn frá Arsenal í janúar í fyrra og hefur skorað sex mörk á leiktíðinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×