Erlent

Cheney óvænt í Pakistan

AP

Dick Cheney varaforseti Bandaríkjanna kom í morgun í óvænta heimsókn til Pakistan, þar sem hann ætlar að þrýsta á stjórnvöld þar að aðstoða frekar í baráttunni gegn sókn Talibana í Afganistan. Cheney hitti Pervez Musharraf forseta Pakistan í forsetahöllinni í Islamabad og lýsti þar áætlunum Bandaríkjastjórnar til að koma á varanlegum friði í Afganistan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×