Erlent

Hvetur súnnía til að hefna nauðgunar

Írakskur hermaður
Írakskur hermaður AP

Abu Hamza al-Muhajir leiðtogi Al-Kaída í Írak hvetur súnnía til að hefna fyrir nauðgun sem fjórir írakskir öryggislögreglumenn eru sakaðir um. Lögreglumennirnir eru sjítar og eru sakaðir um að hafa allir nauðgað konunni og barið. Muhajir segir í hljóðskrá sem sett var á vefinn í dag að 300 uppreisnarmenn hafi þegar boðist til að fremja sjálfsmorðsárásir til hefna fyrir nauðgunina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×