Erlent

Enn mannfall í flóðum

AP

Enn er fólk að deyja af völdum flóðana í Indónesíu sem fóru að gera vart við sig fyrir helgi. 29 eru að sögn yfirvalda látnir síðan á föstudag og 340 þúsund hafa flúið heimili sín. Enn eykst þá hættan á farsóttum vegna mengaðra vatnsbóla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×