Erlent

Páfi fordæmir boltaofbeldi

AP

Benedikt sextándi páfi hefur fordæmt ofbeldið sem hann segir setja ljótan blett á knattspyrnu, eftir að ítalskur lögreglumaður lést í óeirðum eftir fótboltaleik á Sikiley á föstudaginn. Páfi hvatti íþróttayfirvöld til að koma á lögum og reglu. Páfagarður sendi ekkju lögreglumannsins samúðarkveðjur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×