Erlent

Ein særðist í bréfsprengingu í London

Bréfsprengja sprakk á skrifstofu í miðborg Lundúna fyrir hádegi og særði einn starfsmann. Lögregla segir að svæðinu í kringum Victoria Street hafi verið lokað eftir að ábending barst um grunsamlegan pakka. Málið er í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×