Erlent

18 fórust í sprengingum

AP

Tvær bílsprengjur bönuðu 18 og særðu um 60 í Bagdad í Írak nú áðan. Í stærri sprengingunni í suðurhluta borgarinnar fórust 10 og í hinni, sem sprakk á bílaverkstæði í miðborginni, fórust 8.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×