Erlent

Loftslagsskýrsla: Breytingar mönnum að kenna

Alþjóðleg sérfræðinganefnd hefur nú skilað af sér skýrslu um loftslagsbreytingar. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu, eins og spáð hafði verið, að loftslagsbreytingar undanfarinna áratuga væru af manna völdum. Rajendra Pachauri forstöðumaður nefndarinnar segir skýrsluna þá ítarlegustu hingað til um loftlagsmál. Í skýrslunni er því meðal annars spáð að sjávarborð hækki um allt að 58 sentímetra á þessari öld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×