Erlent

Átök á milli Fatah og Hamas magnast

AP

Vígamenn Hamas-samtakanna sprengdu bækistöðvar Fatah-liða í loft upp á Gazaströndinni í morgun, tveir liðsmenn Fatah létust í árásinni. Átta hafa látist á tveimur dögum í átökum Fatah og Hamas og nær 70 síðan í byrjun desember. Fylkingarnar skiptust á flugskeytum í nótt og sjúkrabílar lentu í skothríðinni þegar sækja átti særða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×