Erlent

22 létust í sprengingu

Minnst 22 létust, þar af þriggja ára drengur og 10 að auki særðust þegar bensínbíll sprakk í loft upp á suðurhluta Flippseyja í morgun. Lögregla segir erfitt að bera kennsl á sum líkanna vegna þess hve illa brennd þau eru.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×