Erlent

Tony Blair yfirheyrður

Blair yfirgefur Downingstræti 10 eftir yfirheyrslurnar í morgun
Blair yfirgefur Downingstræti 10 eftir yfirheyrslurnar í morgun AP

Breska lögreglan yfirheyrði Tony Blair forsætisráðherra í annað sinn í morgun vegna rannsóknar á fjármálum og fjármögnun stjórnmálaflokka. Þetta upplýsti talsmaður forsætisráðherrans í morgun. Hann sagði ennfremur að Blair hafi réttarstöðu vitnis í málinu. Blair var áður yfirheyrður um sama mál í byrjun desember.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×