Fótbolti

Eggert náði ekki endurkjöri

Eggert Magnússon
Eggert Magnússon Mynd/Daniel
Eggert Magnússon náði ekki endurkjöri til framkvæmdastjórnar UEFA þar sem kosið var í nýja stjórn á afstöðnu ársþingi. Eggert er fráfarandi formaður KSÍ og gaf kost á sér áfram, en hafnaði í áttunda sæti af þrettán frambjóðendum. Það er því ljóst að Eggert fær meiri tíma til að sinna stjórnarstörfum hjá West Ham á næstunni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×