Walter Smith ver ákvörðun sína 13. janúar 2007 19:15 Walter Smith náði frábærum árangri með skoska landsliðið en gat ekki hafnað gylliboði Glasgow Rangers. MYND/AFP Walter Smith, frávarandi þjálfari skoska landsliðsins og nýráðinn þjálfari Glasgow Rangers í Skotlandi, hefur varið ákvörðun sína um að yfirgefa herbúðir landsliðsins til að snúa aftur á Ibrox. Smith segir að nánast allir knattspyrnustjórar í heiminum hefðu tekið sömu ákvörðun og hann. Margir hafa orðið til þess að gagnrýna Smith fyrir að hætta fyrirvaralaust með landslið Skota, einmitt þegar það þurfti mest á honum að halda. Smith, sem áður hefur verið við stjórnvölinn hjá Rangers með mjög góðum árangri, hafði gert frábæra hluti með landsliðið og m.a. stýrt liðinu til toppsætis í undanriðli sínum fyrir EM, þar sem liðið er í riðli með ekki ómerkari þjóðum en Frakklandi og Ítalíu. Smith tekur við starfi Paul Le Guen hjá Rangers, en hann var rekinn fyrir nokkrum vikum. "Ég get ekki haft áhrif á hugsanir fólks. Ég get ekkert sagt við fólk sem telur mig hafa stungið þjóðina í bakið. En allir sem hafa komið að máli við mig innan fótboltans segjast munu hafa tekið sömu ákvörðun. Ég held að 99% annara séu á sama máli," sagði Smith. Skoska knattspyrnusambandið hefur ekki fundið eftirmann Smith en fráfarandi þjálfarinn óskar hverjum þeim sem hreppir starfið góðs gengis. "Ég óska landsliðinu alls hins besta og vona að komandi þjálfari verði farsæll í starfi sínu." Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira
Walter Smith, frávarandi þjálfari skoska landsliðsins og nýráðinn þjálfari Glasgow Rangers í Skotlandi, hefur varið ákvörðun sína um að yfirgefa herbúðir landsliðsins til að snúa aftur á Ibrox. Smith segir að nánast allir knattspyrnustjórar í heiminum hefðu tekið sömu ákvörðun og hann. Margir hafa orðið til þess að gagnrýna Smith fyrir að hætta fyrirvaralaust með landslið Skota, einmitt þegar það þurfti mest á honum að halda. Smith, sem áður hefur verið við stjórnvölinn hjá Rangers með mjög góðum árangri, hafði gert frábæra hluti með landsliðið og m.a. stýrt liðinu til toppsætis í undanriðli sínum fyrir EM, þar sem liðið er í riðli með ekki ómerkari þjóðum en Frakklandi og Ítalíu. Smith tekur við starfi Paul Le Guen hjá Rangers, en hann var rekinn fyrir nokkrum vikum. "Ég get ekki haft áhrif á hugsanir fólks. Ég get ekkert sagt við fólk sem telur mig hafa stungið þjóðina í bakið. En allir sem hafa komið að máli við mig innan fótboltans segjast munu hafa tekið sömu ákvörðun. Ég held að 99% annara séu á sama máli," sagði Smith. Skoska knattspyrnusambandið hefur ekki fundið eftirmann Smith en fráfarandi þjálfarinn óskar hverjum þeim sem hreppir starfið góðs gengis. "Ég óska landsliðinu alls hins besta og vona að komandi þjálfari verði farsæll í starfi sínu."
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Sjá meira