Enski boltinn

Ronaldo leikmaður mánaðarins

Ronaldo skoraði sjö mörk í sex leikjum í desember
Ronaldo skoraði sjö mörk í sex leikjum í desember NordicPhotos/GettyImages
Portúgalski vængmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var í dag kjörinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni, annan mánuðinn í röð. Ronaldo er aðeins þriðji leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildarinnar til að hljóta verðlaunin tvisvar í röð, en áður höfðu Robbie Fowler (´96) og Dennis Bergkamp (´97) hlotið þann heiður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×