Enski boltinn

Liverpool kaupir ungan Svía

Benitez hefur gengið frá kaupum á ungum og efnilegum sóknarmanni frá Svíþjóð
Benitez hefur gengið frá kaupum á ungum og efnilegum sóknarmanni frá Svíþjóð NordicPhotos/GettyImages
Liverpool hefur gengið frá kaupum á sænska unglingalandsliðsmanninum Astrit Ajdarevic frá Falkenberg í Svíþjóð. Leikmaðurinn er aðeins 16 ára gamall og talinn mikið efni. Kaupverðið er sagt á bilinu 1-2,5 milljónir punda, háð því hve vel honum gengur að sanna sig í herbúðum enska liðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×