Fótbolti

Kári Árnason til Danmerkur

Kári Árnason er á leið til Danmerkur
Kári Árnason er á leið til Danmerkur Mynd/Guðmundur Svansson
Landsliðsmaðurinn Kári Árnason hjá Djurgarden í Svíþjóð gengur í raðir danska liðsins AGF í Árósum um helgina ef marka má fréttir frá Danmörku. Langt er síðan ljóst varð að Kári yrði ekki áfram í herbúðum sænska liðsins og nú er útlit fyrir að leikmaðurinn gangi í raðir hins fornfræga danska liðs á næstu dögum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×