Enski boltinn

Jákvæðar fréttir hjá Everton

Tim Cahill er einn af lykilmönnum Everton
Tim Cahill er einn af lykilmönnum Everton NordicPhotos/GettyImages
Lið Everton fékk þær góðu fréttir í dag að miðjumaðurinn Tim Cahill sé orðinn heill á ný eftir meiðsli og svo gæti farið að hann fengi strax sæti í byrjunarliðinu á ný eftir að Everton tapaði illa í síðasta leik. David Moyes hefur boðað breytingar í kjölfarið og þá fékk félagið þau tíðindi í dag að meiðsli bakvarðarins Nuno Valente væru ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu - svo gæti farið að hann missti aðeins úr tvo leiki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×