Meirihluti vill taka upp evruna 10. september 2007 12:07 MYND/AP Nærri helmingur Íslendinga eða 48 prósent eru hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Samtök iðnaðarins í síðasta mánuði. Þá vilja 53 prósent taka upp evruna. Fram kemur á vef Samtaka iðnaðarins að þeim sem vilji aðild að ESB hafi fjölgað um fimm prósentustig frá því í febrúar þegar samtökin gerðu sams konar rannsókn. Þriðjungur er hins vegar andvígur aðild að sambandinu. Þá hefur orðið viðsnúningur á afstöðu fólks til þess hvort taka eigi upp evruna í stað krónunnar á einu og hálfu ári. Í febrúar 2006 voru 48 prósent andvíg því að taka upp evru og 42 prósent hlynnt en nú eru 53 prósent hlynnt því en 37 prósent andvíg. Meirihluti stuðningsmanna stjórnarflokkanna vill aðildarviðræður Þá leiðir könnunin í ljós að meirihluti er fyrir aðildarviðræðum við ESB í fjórum stærstu stjórnmálaflokkunum. Tveir þriðju framsóknarmanna eru á þeirri skoðun, 80 prósent stuðningsmanna Samfylkingarinnar og helmingur stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins og 52 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna. Segja Samtök iðnaðarins merkilegt í ljósi þessa að ekki skuli um það rætt í alvöru að undirbúa slíkar viðræður á stjórnarheimilinu. „Það er ekki blöðum um það að fletta að meirhluti þeirra sem studdu ríkisstjórnarflokkana tvo til valda eru því hlynntir, sama gildir um meirihluta þeirra sem kosið hafa sitjandi þing. Er ekki rétt að ríkisstjórn og þing svari þessu kalli kjósenda sinna?," spyrja Samtök iðnaðarins. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Sjá meira
Nærri helmingur Íslendinga eða 48 prósent eru hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu samkvæmt nýrri könnun sem gerð var fyrir Samtök iðnaðarins í síðasta mánuði. Þá vilja 53 prósent taka upp evruna. Fram kemur á vef Samtaka iðnaðarins að þeim sem vilji aðild að ESB hafi fjölgað um fimm prósentustig frá því í febrúar þegar samtökin gerðu sams konar rannsókn. Þriðjungur er hins vegar andvígur aðild að sambandinu. Þá hefur orðið viðsnúningur á afstöðu fólks til þess hvort taka eigi upp evruna í stað krónunnar á einu og hálfu ári. Í febrúar 2006 voru 48 prósent andvíg því að taka upp evru og 42 prósent hlynnt en nú eru 53 prósent hlynnt því en 37 prósent andvíg. Meirihluti stuðningsmanna stjórnarflokkanna vill aðildarviðræður Þá leiðir könnunin í ljós að meirihluti er fyrir aðildarviðræðum við ESB í fjórum stærstu stjórnmálaflokkunum. Tveir þriðju framsóknarmanna eru á þeirri skoðun, 80 prósent stuðningsmanna Samfylkingarinnar og helmingur stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins og 52 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna. Segja Samtök iðnaðarins merkilegt í ljósi þessa að ekki skuli um það rætt í alvöru að undirbúa slíkar viðræður á stjórnarheimilinu. „Það er ekki blöðum um það að fletta að meirhluti þeirra sem studdu ríkisstjórnarflokkana tvo til valda eru því hlynntir, sama gildir um meirihluta þeirra sem kosið hafa sitjandi þing. Er ekki rétt að ríkisstjórn og þing svari þessu kalli kjósenda sinna?," spyrja Samtök iðnaðarins.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Sjá meira