Fundu sautján tonn af gull- og silfurpeningum Björn Gíslason skrifar 18. maí 2007 15:14 Starfsmenn úr leiðangrinum skoða afrakstur ferðarinnar. MYND/AP Djúpsjávarkönnunarfyrirtæki er nýkomið úr leiðangri með það sem talið er mesti fjársóðsfundur sögunnar. Eftir því sem fram kemur á fréttavef CNN kom hópurinn með um 17 tonn af gull- og silfurpeningum sem talinn er frá nýlendutíma Bandaríkjanna. Alls er um að ræða rúmlega 500 þúsund peninga sem hver er metinn á um þúsund dollara þannig að heildarverðmæti fjársjóðsins gæti verið um 500 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði nærrri 37 milljarða íslenskra króna. Fjársjóðurinn fannst í skipi á hafsbotni á ótilgreindum stað í Atlantshafinu en fyrirtækið sem stóð að leiðangrinum vill ekki gefa upp staðinn af ótta við að skipum verði stefnt þangað í stórum stíl. Ekki liggur fyrir hversu gamalt skipið er en líkum er leitt að því að það sé 400 ára gamalt. Fyrirtækið sem um ræðir hefur lengi stundað það að leita uppi menningarverðmæti á hafsbotni. Hefur það þegar fengið leyfi frá spænskum stjórnvöldum til að leita að flaki breska skipsins HMS Sussex sem sökk undan ströndum Gíbraltar á leið til sjóorrustu við Frakka á Miðjarðarhafi árið 1694. Telja sagnfræðingar að um níu tonn af gulli hafi verið í skipinu og að virði þess sé yfir 500 milljónir dollara. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Djúpsjávarkönnunarfyrirtæki er nýkomið úr leiðangri með það sem talið er mesti fjársóðsfundur sögunnar. Eftir því sem fram kemur á fréttavef CNN kom hópurinn með um 17 tonn af gull- og silfurpeningum sem talinn er frá nýlendutíma Bandaríkjanna. Alls er um að ræða rúmlega 500 þúsund peninga sem hver er metinn á um þúsund dollara þannig að heildarverðmæti fjársjóðsins gæti verið um 500 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði nærrri 37 milljarða íslenskra króna. Fjársjóðurinn fannst í skipi á hafsbotni á ótilgreindum stað í Atlantshafinu en fyrirtækið sem stóð að leiðangrinum vill ekki gefa upp staðinn af ótta við að skipum verði stefnt þangað í stórum stíl. Ekki liggur fyrir hversu gamalt skipið er en líkum er leitt að því að það sé 400 ára gamalt. Fyrirtækið sem um ræðir hefur lengi stundað það að leita uppi menningarverðmæti á hafsbotni. Hefur það þegar fengið leyfi frá spænskum stjórnvöldum til að leita að flaki breska skipsins HMS Sussex sem sökk undan ströndum Gíbraltar á leið til sjóorrustu við Frakka á Miðjarðarhafi árið 1694. Telja sagnfræðingar að um níu tonn af gulli hafi verið í skipinu og að virði þess sé yfir 500 milljónir dollara.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira