Langt í land í Suður-Afríku 19. júní 2007 16:59 Blatter hefur áhyggjur af samgöngumálum í Suður-Afríku NordicPhotos/GettyImages Sepp Blatter, forseti Alþjóða Knattspyrnusambandsins, segir að þó vel gangi að reisa knattspyrnuleikvanga fyrir HM 2010 í Suður-Afríku, sé enn mjög langt í land með að landið nái að uppfylla kröfur sambandsins varðandi gistingu og samgöngur til að fá að halda keppnina. Blatter hitti forseta Suður-Afríku í dag og lýsti þá meðal annars yfir áhyggjum sínum af samgöngumlálum í landinu, en talið er að um 350,000 gestir muni koma til landsins í tengslum við keppnina og taki þar með upp um 55,000 gistinætur á hótelum í Höfðaborg og víðar. "Við höfum orðið varir við framfarir á sviði bygginga leikvalla en samgöngur eru vissulega áhyggjumál enn sem komið er. Hingað mun koma gríðarlegur fjöldi gesta og til að svo megi vera þarf að auka þjónustu í flugi, rútum og innanbæjarsamgöngum," sagði Blatter. Hann hefur þó ekki áhyggjur af aukinni umfjöllun um glæpatíðni í landinu, en hann segir að slík umfjöllun sé ætíð meira í sviðsljósinu þegar undirbúningur stórmóta standi yfir. Þrátt fyrir þessar áhyggjur sínar segir Blatter það sama og hann hefur lýst yfir áður - að aðeins guðleg íhlutun geti komið í veg fyrir að keppnin verði haldin í Suður-Afríku. Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Sepp Blatter, forseti Alþjóða Knattspyrnusambandsins, segir að þó vel gangi að reisa knattspyrnuleikvanga fyrir HM 2010 í Suður-Afríku, sé enn mjög langt í land með að landið nái að uppfylla kröfur sambandsins varðandi gistingu og samgöngur til að fá að halda keppnina. Blatter hitti forseta Suður-Afríku í dag og lýsti þá meðal annars yfir áhyggjum sínum af samgöngumlálum í landinu, en talið er að um 350,000 gestir muni koma til landsins í tengslum við keppnina og taki þar með upp um 55,000 gistinætur á hótelum í Höfðaborg og víðar. "Við höfum orðið varir við framfarir á sviði bygginga leikvalla en samgöngur eru vissulega áhyggjumál enn sem komið er. Hingað mun koma gríðarlegur fjöldi gesta og til að svo megi vera þarf að auka þjónustu í flugi, rútum og innanbæjarsamgöngum," sagði Blatter. Hann hefur þó ekki áhyggjur af aukinni umfjöllun um glæpatíðni í landinu, en hann segir að slík umfjöllun sé ætíð meira í sviðsljósinu þegar undirbúningur stórmóta standi yfir. Þrátt fyrir þessar áhyggjur sínar segir Blatter það sama og hann hefur lýst yfir áður - að aðeins guðleg íhlutun geti komið í veg fyrir að keppnin verði haldin í Suður-Afríku.
Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira