Fiskimjölsverksmiðju við Krossanes lokað 7. febrúar 2007 19:25 Aldrei framar munu menn finna peningalykt á Akureyri. Ísfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að loka fiskimjölsverksmiðjunni á Krossanesi og eru viðbrögð bæjarbúa ekki öll á sama veg. Framkvæmdastjóri félagsins segir sífellt minna hráefnis til loðnubræðslu og hafi bræðsludagarnir í Krossanesi í fyrra farið undir 30. Þá hafi aðeins verið brædd 14.000 tonn af loðnu og því sé ekki annað að gera en segja starfsmönnunum upp og leggja verksmiðjuna niður. Guðmundur Pétursson hefur allt sitt líf sem nágranni verksmiðjunnar vanist því að hafa peningalyktina í nösunum og þótt fjárfest hafi verið í öflugum mengunarbúnaði hefur lyktin aldrei horfið alveg. Það kemur nokkuð á óvart að hann segist munu sakna lyktarinnar. Frægt varð þegar eigendur verksmiðjunnar gáfu fyrir nokkrum árum öllum nágrönnum konfektkassa. Þá hafði staðið svo mikill styr um bræðslulyktina að íbúar í Holtahverfi sögðust eiga í vandræðum með að selja eignir sínar. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um hvað gert verður við verksmiðjuna en starfsmenn segja hana hana aldrei hafa verið betri. Væntanlega verður hluti af tækjabúnaðinum notaður til að endurbóta við bræðslur á Þórshöfn og í Vestmannaeyjum. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Fleiri fréttir Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sjá meira
Aldrei framar munu menn finna peningalykt á Akureyri. Ísfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að loka fiskimjölsverksmiðjunni á Krossanesi og eru viðbrögð bæjarbúa ekki öll á sama veg. Framkvæmdastjóri félagsins segir sífellt minna hráefnis til loðnubræðslu og hafi bræðsludagarnir í Krossanesi í fyrra farið undir 30. Þá hafi aðeins verið brædd 14.000 tonn af loðnu og því sé ekki annað að gera en segja starfsmönnunum upp og leggja verksmiðjuna niður. Guðmundur Pétursson hefur allt sitt líf sem nágranni verksmiðjunnar vanist því að hafa peningalyktina í nösunum og þótt fjárfest hafi verið í öflugum mengunarbúnaði hefur lyktin aldrei horfið alveg. Það kemur nokkuð á óvart að hann segist munu sakna lyktarinnar. Frægt varð þegar eigendur verksmiðjunnar gáfu fyrir nokkrum árum öllum nágrönnum konfektkassa. Þá hafði staðið svo mikill styr um bræðslulyktina að íbúar í Holtahverfi sögðust eiga í vandræðum með að selja eignir sínar. Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um hvað gert verður við verksmiðjuna en starfsmenn segja hana hana aldrei hafa verið betri. Væntanlega verður hluti af tækjabúnaðinum notaður til að endurbóta við bræðslur á Þórshöfn og í Vestmannaeyjum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Fleiri fréttir Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sjá meira