Geðheilsa ekki könnuð þegar veitt er skotvopnaleyfi 8. nóvember 2007 12:01 Geðheilsa manna er ekki könnuð þegar veitt er skotvopnaleyfi á Íslandi. Skilyrði fyrir slíku leyfi eru mjög svipuð á Íslandi og í Finnlandi. Tæplega þrettán þúsund og sjöhundruð einstaklingar eru með skotvopnaleyfi hér á landi. Fólk var slegið óhug þegar fréttist af því í gær að í nágrannalandi okkar Finnlandi hefði átján ára piltur náð að skjóta átta til bana og særa fleiri á skömmum tíma. Þessi ungi maður hefði ekki fengið byssuleyfi á Íslandi því hér þarf fólk að hafa náð tvítugu til að fá skotvopnaleyfi. Að flestu leyti er þó ámóta löggjöf og skilyrði fyrir skotvopnaeign á Íslandi og hinum Norðurlöndunum, að sögn Snorra Sigurjónssonar, lögreglufulltrúa hjá Ríkislögreglustjóra. Hér, eins og í Finnlandi, þurfa menn að sýna fram á hreint sakarvottorð. Hér þurfa allir hér að sækja þriggja daga námskeið og framvísa læknisvottorði. Það er hins vegar ekkert sem kemur í veg fyrir að andlega vanheilir einstaklingar fái byssuleyfi því menn þreyta ekkert sálrænt próf. Hins vegar eru ströng skilyrði fyrir skammbyssuleyfum hér en finnski fjöldamorðinginn beitti slíku vopni í gær. Birgir Ármannsson, formaður allsherjarnefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í morgun að vissulega væri nauðsynlegt að hafa ströng skilyrði fyrir byssuleyfum en hann efast um að hertar reglur myndu útiloka hættu á hörmulegum atburðum eins og þeim sem varð í Finnlandi í gær. Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Geðheilsa manna er ekki könnuð þegar veitt er skotvopnaleyfi á Íslandi. Skilyrði fyrir slíku leyfi eru mjög svipuð á Íslandi og í Finnlandi. Tæplega þrettán þúsund og sjöhundruð einstaklingar eru með skotvopnaleyfi hér á landi. Fólk var slegið óhug þegar fréttist af því í gær að í nágrannalandi okkar Finnlandi hefði átján ára piltur náð að skjóta átta til bana og særa fleiri á skömmum tíma. Þessi ungi maður hefði ekki fengið byssuleyfi á Íslandi því hér þarf fólk að hafa náð tvítugu til að fá skotvopnaleyfi. Að flestu leyti er þó ámóta löggjöf og skilyrði fyrir skotvopnaeign á Íslandi og hinum Norðurlöndunum, að sögn Snorra Sigurjónssonar, lögreglufulltrúa hjá Ríkislögreglustjóra. Hér, eins og í Finnlandi, þurfa menn að sýna fram á hreint sakarvottorð. Hér þurfa allir hér að sækja þriggja daga námskeið og framvísa læknisvottorði. Það er hins vegar ekkert sem kemur í veg fyrir að andlega vanheilir einstaklingar fái byssuleyfi því menn þreyta ekkert sálrænt próf. Hins vegar eru ströng skilyrði fyrir skammbyssuleyfum hér en finnski fjöldamorðinginn beitti slíku vopni í gær. Birgir Ármannsson, formaður allsherjarnefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í morgun að vissulega væri nauðsynlegt að hafa ströng skilyrði fyrir byssuleyfum en hann efast um að hertar reglur myndu útiloka hættu á hörmulegum atburðum eins og þeim sem varð í Finnlandi í gær.
Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira