Erlent

Varað við ferðalögum til Bangladesh

Breska utanríkisráðuneytið hefur varað Breta við ferðalögum til Bangladesh. Í tilkynningunni frá ráðuneytinu segir að talsvert sé um hryðjuverkaárásir í landinu og að Vesturlandabúar gætu átt á hættu að vera rænt af öfgamönnum og mótmælendum.

Rúmlega 70 manns hafa látist í ófriði undanfarinna vikna og þúsundir hafa særst. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×