Fótbolti

Pizarro skaut Perú í 8-liða úrslit

Pizarro fagnar öðru marka sinna í nótt
Pizarro fagnar öðru marka sinna í nótt AFP
Framherjinn Claudio Pizarro sem nýverið gekk í raðir Chelsea var hetja Perúmanna í nótt þegar hann skoraði bæði mörk sinna manna í 2-2 jafntefli gegn Bólivíu í Copa America. Venesúela og Úrúgvæ gerðu einnig jafntefli 0-0 í A-riðlinum og komast bæði áfram í 8-liða úrslit.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×