Lugovoi segir Litvinenko hafa unnið fyrir bresku leyniþjónustuna Jónas Haraldsson skrifar 31. maí 2007 07:33 Andrei Lugovoy segir Litvinenko hafa unnið með bresku leyniþjónustunni þegar hann var myrtur. MYND/AP Andrei Lugovoi, maðurinn sem er grunaður um að hafa myrt fyrrum KGB njósnarann Alexander Litvinenko, sagði morgun að Litvinenko hefði verið að vinna með bresku leyniþjónustunni þegar hann var myrtur. Hann segist jafnframt hafa sannanir fyrir því breska leyniþjónustan eigi þátt í dauða Litvinenko. Þetta kom fram á fréttamannafundi sem nú stendur yfir í Moskvu. Rússar hafa neitað að framselja Lugovoi. Hann sagði að breska leyniþjónustan hefði ráðið Litvinenko og hann síðan ráðlagt þeim að hafa samband við Boriz Berezovsky, rússneskan auðjöfur sem er í útlegð í Bretlandi. Lugovoi sagði að Berezovsky hefði eftir það unnið fyrir MI6 og afhent bresku leyniþjónustunni ýmis leynileg skjöl. Hann sagði að hann grunaði ákveðna aðila um að hafa myrt Litvinenko. Lugovoi tilgreindi þá ekki en sagðist hins vegar gruna að breska leyniþjónustan hefði sjálf verið viðriðin málið. Litvinenko hefði verið útsendari þeirra sem hefði ákveðið að fara sínar eigin leiðir og þess vegna verið myrtur. Þá sagði Lugovoi að breska leyniþjónustan hefði einnig reynt að hafa samband og fá hann til þess að vinna fyrir sig. Hann hefði átt að safna upplýsingum um Vladimir Putin, forseta Rússlands, og meðlimi fjölskyldu hans. Lugovoi neitaði því aftur að hafa myrt Litvinenko og sagði að hann hefði hreinlega enga ástæðu til þess. Þeir hefðu ekki verið óvinir og að þau verkefni sem Litvinenko hefði verið að vinna að hefðu ekki komið óþægilega við hann. Erlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Andrei Lugovoi, maðurinn sem er grunaður um að hafa myrt fyrrum KGB njósnarann Alexander Litvinenko, sagði morgun að Litvinenko hefði verið að vinna með bresku leyniþjónustunni þegar hann var myrtur. Hann segist jafnframt hafa sannanir fyrir því breska leyniþjónustan eigi þátt í dauða Litvinenko. Þetta kom fram á fréttamannafundi sem nú stendur yfir í Moskvu. Rússar hafa neitað að framselja Lugovoi. Hann sagði að breska leyniþjónustan hefði ráðið Litvinenko og hann síðan ráðlagt þeim að hafa samband við Boriz Berezovsky, rússneskan auðjöfur sem er í útlegð í Bretlandi. Lugovoi sagði að Berezovsky hefði eftir það unnið fyrir MI6 og afhent bresku leyniþjónustunni ýmis leynileg skjöl. Hann sagði að hann grunaði ákveðna aðila um að hafa myrt Litvinenko. Lugovoi tilgreindi þá ekki en sagðist hins vegar gruna að breska leyniþjónustan hefði sjálf verið viðriðin málið. Litvinenko hefði verið útsendari þeirra sem hefði ákveðið að fara sínar eigin leiðir og þess vegna verið myrtur. Þá sagði Lugovoi að breska leyniþjónustan hefði einnig reynt að hafa samband og fá hann til þess að vinna fyrir sig. Hann hefði átt að safna upplýsingum um Vladimir Putin, forseta Rússlands, og meðlimi fjölskyldu hans. Lugovoi neitaði því aftur að hafa myrt Litvinenko og sagði að hann hefði hreinlega enga ástæðu til þess. Þeir hefðu ekki verið óvinir og að þau verkefni sem Litvinenko hefði verið að vinna að hefðu ekki komið óþægilega við hann.
Erlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira