Erlent

Forseti Rúmeníu fékk stuðning þjóðarinnar

Traian Basescu, forseti Rúmeníu.
Traian Basescu, forseti Rúmeníu. MYND/AFP
Rúmenar höfnuðu í gær tillögu þingsins um að Traian Basescu, forseti Rúmeníu, færi frá völdum. Þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram um tillöguna í gær en hún gerði ráð fyrir að forsetinn yrði rekinn frá völdum og kærður fyrir valdníðslu. Samkvæmt útgönguspám var tillagan felld með um sjötíu og átta prósent atkvæða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×