Skotið á skútusmyglara í fyrra 23. september 2007 18:45 Skotárás fyrir tveimur árum á tvo af mönnunum, sem nú sitja í gæsluvarðhaldi, gefur innsýn í veruleika íslenska fíkniefnaheimsins en sjónarvottar lýsa árásinni sem framhjá-aksturs-skothríð. Atburðir síðustu daga hafa vakið um slæmar minningar hjá íbúum við Burknavelli í Hafnarfirði sem í júní í fyrra urðu vitni að ótrúlegri atburðarrás í hverfi sínu. Þeir höfðu nokkru áður sent fíkniefnadeild lögreglunnar ábendingu um að eitthvað óeðlilegt ætti sér stað í húsi einu við götuna þar sem viðkoma glæsibifreiða var daglegt brauð á milli klukkan sex og sjö á morgnana. Í húsinu bjó þá Einar Jökull Einarsson sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna smyglskútumálsins. Þennan júnímorgun árið 2006 var bifreið ekið að húsinu við Burknavelli, rúðan skrúfuð niður og tveimur skotum úr haglabyssu hleypt á húsið, öðru þeirra á eldhúsglugga og hinu á útidyrahurð. Inni í húsinu voru þeir Einar Jökull og Alvar Óskarsson sem einnig situr í gæsluvarðhaldi vegna smyglskútumálsins. Alvar slasaðist á höfði í árásinni. Daginn eftir ók síðan sami bíll upp að húsinu, rúðan var skrúfuð niður og molotov kokteil kastað inn um brotna eldhúsrúðuna í þeim tilgangi að kveikja eld í húsinu. Þrír menn voru síðar dæmdir í fangelsi vegna málsins og fyrir að hafa kvöldið fyrir skotárásina brotist inn heima hjá Alvari og barið hann í höfuðið með kúbeini. Pólstjörnumálið Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Sjá meira
Skotárás fyrir tveimur árum á tvo af mönnunum, sem nú sitja í gæsluvarðhaldi, gefur innsýn í veruleika íslenska fíkniefnaheimsins en sjónarvottar lýsa árásinni sem framhjá-aksturs-skothríð. Atburðir síðustu daga hafa vakið um slæmar minningar hjá íbúum við Burknavelli í Hafnarfirði sem í júní í fyrra urðu vitni að ótrúlegri atburðarrás í hverfi sínu. Þeir höfðu nokkru áður sent fíkniefnadeild lögreglunnar ábendingu um að eitthvað óeðlilegt ætti sér stað í húsi einu við götuna þar sem viðkoma glæsibifreiða var daglegt brauð á milli klukkan sex og sjö á morgnana. Í húsinu bjó þá Einar Jökull Einarsson sem nú situr í gæsluvarðhaldi vegna smyglskútumálsins. Þennan júnímorgun árið 2006 var bifreið ekið að húsinu við Burknavelli, rúðan skrúfuð niður og tveimur skotum úr haglabyssu hleypt á húsið, öðru þeirra á eldhúsglugga og hinu á útidyrahurð. Inni í húsinu voru þeir Einar Jökull og Alvar Óskarsson sem einnig situr í gæsluvarðhaldi vegna smyglskútumálsins. Alvar slasaðist á höfði í árásinni. Daginn eftir ók síðan sami bíll upp að húsinu, rúðan var skrúfuð niður og molotov kokteil kastað inn um brotna eldhúsrúðuna í þeim tilgangi að kveikja eld í húsinu. Þrír menn voru síðar dæmdir í fangelsi vegna málsins og fyrir að hafa kvöldið fyrir skotárásina brotist inn heima hjá Alvari og barið hann í höfuðið með kúbeini.
Pólstjörnumálið Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Fleiri fréttir Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Sjá meira