Tottenham bjargaði andlitinu 29. nóvember 2007 21:39 NordicPhotos/GettyImages Margir forvitnilegir leikir voru á dagskrá í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham náði að bjarga andlitinu gegn danska liðinu Álaborg og vinna 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir á heimavelli í hálfleik. Danska liðið var betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og átti fyllilega skilð að fara með forystu til búningsherbergja. Juande Ramos knattspyrnustjóri hefur greinilega messað vel yfir sínum mönnum í hálfleiknum því það tók liðið ekki nema um fimm mínútur að jafna með mörkum frá Berbatov og Malbranque. Síðari hálfleikur var eign Tottenham og það var svo varamaðurinn Darren Bent sem tryggði liðinu 3-2 sigur og efsta sætið í riðlinum. Þá þurfti Bolton að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn gríska liðinu Aris Salonika þar sem Stelios Giannakopoulos skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikja í Uefa keppninni í kvöld. A-riðill Zenit Petersburg 2 - Nurnberg 2 AZ Alkmaar 1 - Larisa 0 * Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði AZ AlkmaarB-riðill Lokomotiv Moskva o - FC Kaupmannahöfn 1 Atletico Madrid 2 - Aberdeen 0C-riðill Elfsborg 1 - Mlada Boleslav 3 AEK Aþena 1 - Fiorentina 1D-riðill HSV 3 - Rennes 0 Brann 2 - Dinamo Zagreb 1 *Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrra mark Brann úr víti. Ármann Smári Björnsson kom inn sem varamaður í lokin hjá Brann. E-riðill Sparta Prag 0 - Spartak Moskva 0 Zurich 2 - Tolouse 0 F-riðill Bolton 1 - Aris Saloniki 1 Braga 1 - Bayern Munchen 1 G-riðill Getafe 1 - Hapoel Tel Aviv 2 Tottenham 3 - Álaborg 2H-riðill Panionios 0 - Galatasaray 3 Helsingborg 3 - Austria Vín 0 * Ólafur Ingi Skúlason skoraði fyrsta mark Helsingborg í leiknum. Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira
Margir forvitnilegir leikir voru á dagskrá í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham náði að bjarga andlitinu gegn danska liðinu Álaborg og vinna 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir á heimavelli í hálfleik. Danska liðið var betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og átti fyllilega skilð að fara með forystu til búningsherbergja. Juande Ramos knattspyrnustjóri hefur greinilega messað vel yfir sínum mönnum í hálfleiknum því það tók liðið ekki nema um fimm mínútur að jafna með mörkum frá Berbatov og Malbranque. Síðari hálfleikur var eign Tottenham og það var svo varamaðurinn Darren Bent sem tryggði liðinu 3-2 sigur og efsta sætið í riðlinum. Þá þurfti Bolton að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn gríska liðinu Aris Salonika þar sem Stelios Giannakopoulos skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikja í Uefa keppninni í kvöld. A-riðill Zenit Petersburg 2 - Nurnberg 2 AZ Alkmaar 1 - Larisa 0 * Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði AZ AlkmaarB-riðill Lokomotiv Moskva o - FC Kaupmannahöfn 1 Atletico Madrid 2 - Aberdeen 0C-riðill Elfsborg 1 - Mlada Boleslav 3 AEK Aþena 1 - Fiorentina 1D-riðill HSV 3 - Rennes 0 Brann 2 - Dinamo Zagreb 1 *Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrra mark Brann úr víti. Ármann Smári Björnsson kom inn sem varamaður í lokin hjá Brann. E-riðill Sparta Prag 0 - Spartak Moskva 0 Zurich 2 - Tolouse 0 F-riðill Bolton 1 - Aris Saloniki 1 Braga 1 - Bayern Munchen 1 G-riðill Getafe 1 - Hapoel Tel Aviv 2 Tottenham 3 - Álaborg 2H-riðill Panionios 0 - Galatasaray 3 Helsingborg 3 - Austria Vín 0 * Ólafur Ingi Skúlason skoraði fyrsta mark Helsingborg í leiknum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Sjá meira