Fótbolti

Krefjast 200 milljóna í skaðabætur

Danski áhorfandinn sem réðist að dómaranum í leik Dana og Svía á Parken á laugardaginn hefur verið krafinn um 200 milljónir íslenskra króna í skaðabætur af danska knattspyrnusambandinu. Smelltu á spila til að sjá frétt stöðvar 2 um atvikið fræga frá því á laugardaginn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×