Ótvíræð krafa um sigur Svía gegn Íslandi 5. júní 2007 08:53 AFP PHOTO / OLIVER LANG Það er mikil ólga í Svíþjóð þessa dagana vegna skandalsins í leik Dana og Svía um helgina. Þá hljóp dönsk bulla inn á völlinn og réðst að dómara leiksins. Í kjölfarið var leikurinn blásinn af og Svíum dæmdur sigur, 3-0. Það er því erfitt fyrir Svía að gleyma þessum leik og einbeita sér að þeim næsta, gegn Íslandi á morgun. Anders Sandquist, blaðamaður Expressen, tekur undir þetta. „Það er erfitt að ætla einfaldlega að gleyma Danaleiknum og öllu sem honum fylgdi. Knattspyrnusamband Evrópu mun ekki taka endanlega ákvörðun um úrslit leiksins fyrr en á föstudag og því mun þetta mál hanga yfir mönnum alla þessa vikuna,“ sagði Sandquist. Hann segir þó að krafa almennings og fjölmiðla í Svíþjóð sé sigur gegn Íslandi og ekkert annað. „Sigur í leiknum gæti tryggt okkur umspilssæti um sæti á EM 2008 og þar sem Ísland hefur að engu að keppa og vantar þar að auki sinn sterkasta leikmann er búist við öruggum sigri. Ef þetta væri fyrsti leikur keppninnar væri kannski búist við erfiðum leik.“ Sandquist segir þó að fjarvera Eiðs Smára Guðjohnsen landsliðsþjálfara sem verður í banni í leiknum gæti haft jákvæð áhrif á aðra leikmenn liðsins. „Mér sýnist oft að aðrir leikmenn bíði eftir því að hann geri eitthvað og spili þess vegna ekki jafn vel. Það gæti nú breyst.“ Sandquist segir þó að Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari (á mynd) vari við vanmati. „Hann bendir á að Ísland tapi aldrei stórt og að oft gangi liðinu illa með veikari andstæðinga. Spánn skoraði seint gegn Íslandi á heimavelli og minntist Lagerbäck á það. Leikmenn tóku í svipaðan streng.“ Sænska landsliðið æfði ekki í gær eins og áætlað var þar sem Lagerback tók þá ákörðun að sínir menn þyrftu á hvíldinni að halda eftir mikinn baráttuleik á móti Dönum á laugardaginn. “Það sem Danaleikurinn reyndi mikið á liðið ákvað ég að liðið færi bara á töflufund og mínir menn fengju tækifæri til þess að hlaða batterín,” sagði Lagerback í viðtali við sænska blaðið Aftonbladet. Það er mikið um meiðsli í sænska liðinu en ekki er þó búist við öðru en að allir lykilmenn sænska liðsins verði með. Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjá meira
Það er mikil ólga í Svíþjóð þessa dagana vegna skandalsins í leik Dana og Svía um helgina. Þá hljóp dönsk bulla inn á völlinn og réðst að dómara leiksins. Í kjölfarið var leikurinn blásinn af og Svíum dæmdur sigur, 3-0. Það er því erfitt fyrir Svía að gleyma þessum leik og einbeita sér að þeim næsta, gegn Íslandi á morgun. Anders Sandquist, blaðamaður Expressen, tekur undir þetta. „Það er erfitt að ætla einfaldlega að gleyma Danaleiknum og öllu sem honum fylgdi. Knattspyrnusamband Evrópu mun ekki taka endanlega ákvörðun um úrslit leiksins fyrr en á föstudag og því mun þetta mál hanga yfir mönnum alla þessa vikuna,“ sagði Sandquist. Hann segir þó að krafa almennings og fjölmiðla í Svíþjóð sé sigur gegn Íslandi og ekkert annað. „Sigur í leiknum gæti tryggt okkur umspilssæti um sæti á EM 2008 og þar sem Ísland hefur að engu að keppa og vantar þar að auki sinn sterkasta leikmann er búist við öruggum sigri. Ef þetta væri fyrsti leikur keppninnar væri kannski búist við erfiðum leik.“ Sandquist segir þó að fjarvera Eiðs Smára Guðjohnsen landsliðsþjálfara sem verður í banni í leiknum gæti haft jákvæð áhrif á aðra leikmenn liðsins. „Mér sýnist oft að aðrir leikmenn bíði eftir því að hann geri eitthvað og spili þess vegna ekki jafn vel. Það gæti nú breyst.“ Sandquist segir þó að Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari (á mynd) vari við vanmati. „Hann bendir á að Ísland tapi aldrei stórt og að oft gangi liðinu illa með veikari andstæðinga. Spánn skoraði seint gegn Íslandi á heimavelli og minntist Lagerbäck á það. Leikmenn tóku í svipaðan streng.“ Sænska landsliðið æfði ekki í gær eins og áætlað var þar sem Lagerback tók þá ákörðun að sínir menn þyrftu á hvíldinni að halda eftir mikinn baráttuleik á móti Dönum á laugardaginn. “Það sem Danaleikurinn reyndi mikið á liðið ákvað ég að liðið færi bara á töflufund og mínir menn fengju tækifæri til þess að hlaða batterín,” sagði Lagerback í viðtali við sænska blaðið Aftonbladet. Það er mikið um meiðsli í sænska liðinu en ekki er þó búist við öðru en að allir lykilmenn sænska liðsins verði með.
Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjá meira