Bjargaði lífi mæðgna 2. ágúst 2007 19:25 Íslenskur karlmaður bjargaði lífi mæðgna þegar brú yfir Mississippifljót í Minneapolis í Bandaríkjunum gaf sig á háannatíma í gærkvöldi. Tugir bíla voru á brúnni þegar hún brast og myndaðist skelfingarástand þegar fólkið reyndi að koma sér úr bílum sínum og synda í land. Á hverju degi aka yfir tvö hundruð þúsund bílar yfir brúna. Á háannatíma í gærkvöldi gaf brúin sig hundrað og sextíu metra langur kafli hennar steypist í fljótið. Tugir bíla voru á brúnni þegar hún hrundi margir þeirra í sjóinn eða festust undir rústum brúarinnar. Litlu munaði að Íslendingur, Einar Guðjónsson sem býr í Minneapolis ásamt fjölskyldu sinni, væri á sjálfri brúnni þegar hún gaf sig. Sjónarvottar segja ástandið á vettvangi vægast sagt hafa verið hræðilegt. Ökutæki hafi flotið um í ánni og skelfing hafi gripið marga sem reyndu að koma sér úr bílum sínum í sjónum og synda í land. Einar tók þátt í björgunaraðgerðum og tókst honum ásamt tveimur öðrum að bjarga mæðgum úr vatninu. Staðfest er að minnsta kosti fjórir séu látnir og hátt í þrjátíu manns saknað. Reuters fréttastofan hefur eftir lögreglustjóra borgarinnar að enn fleiri hafi fundist látnir á slysstað en hann vildi þó ekki staðfesta hversu margir. Miklir straumar eru á þessum stað í ánni og því alls kostar óvíst hvort allir þeir sem saknað er komi nokkurn tíman í leitirnar. Unnið hafði verið að endurbótum á brúnni undanfarið sem var byggð fyrir fjörtíu árum. Brúin var átta akreina og ein af mikilvægustu umferðaræðum borgarinnar. Ekki er vitað hvað olli slysinu en hún var byggð fyrir fjörtíu árum og var skoðuð á síðasta ári. Heimavarnarstofnun Bandaríkjanna hefur lýst því yfir að hún telji að ekki hafi verið um hryðjuverk að ræða. Bush Bandaríkjaforseti sagði í dag borgarbúa fá aðstoð við að takast á við erfiðleikana. Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé Sjá meira
Íslenskur karlmaður bjargaði lífi mæðgna þegar brú yfir Mississippifljót í Minneapolis í Bandaríkjunum gaf sig á háannatíma í gærkvöldi. Tugir bíla voru á brúnni þegar hún brast og myndaðist skelfingarástand þegar fólkið reyndi að koma sér úr bílum sínum og synda í land. Á hverju degi aka yfir tvö hundruð þúsund bílar yfir brúna. Á háannatíma í gærkvöldi gaf brúin sig hundrað og sextíu metra langur kafli hennar steypist í fljótið. Tugir bíla voru á brúnni þegar hún hrundi margir þeirra í sjóinn eða festust undir rústum brúarinnar. Litlu munaði að Íslendingur, Einar Guðjónsson sem býr í Minneapolis ásamt fjölskyldu sinni, væri á sjálfri brúnni þegar hún gaf sig. Sjónarvottar segja ástandið á vettvangi vægast sagt hafa verið hræðilegt. Ökutæki hafi flotið um í ánni og skelfing hafi gripið marga sem reyndu að koma sér úr bílum sínum í sjónum og synda í land. Einar tók þátt í björgunaraðgerðum og tókst honum ásamt tveimur öðrum að bjarga mæðgum úr vatninu. Staðfest er að minnsta kosti fjórir séu látnir og hátt í þrjátíu manns saknað. Reuters fréttastofan hefur eftir lögreglustjóra borgarinnar að enn fleiri hafi fundist látnir á slysstað en hann vildi þó ekki staðfesta hversu margir. Miklir straumar eru á þessum stað í ánni og því alls kostar óvíst hvort allir þeir sem saknað er komi nokkurn tíman í leitirnar. Unnið hafði verið að endurbótum á brúnni undanfarið sem var byggð fyrir fjörtíu árum. Brúin var átta akreina og ein af mikilvægustu umferðaræðum borgarinnar. Ekki er vitað hvað olli slysinu en hún var byggð fyrir fjörtíu árum og var skoðuð á síðasta ári. Heimavarnarstofnun Bandaríkjanna hefur lýst því yfir að hún telji að ekki hafi verið um hryðjuverk að ræða. Bush Bandaríkjaforseti sagði í dag borgarbúa fá aðstoð við að takast á við erfiðleikana.
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé Sjá meira