Íslenski boltinn

Blikar harma söngva stuðningsmanna

Prince er hér í baráttunni í leiknum í gær
Prince er hér í baráttunni í leiknum í gær Mynd/AntonBrink
Leiðinleg uppákoma átti sér stað á leik Víkings og Breiðabliks í Landsbankadeildinni í gærkvöldi. Stuðningsmenn Kópavogsliðsins sökuðu Garðar Hinriksson dómara um kynþáttafordóma í söngvum sínum eftir að hann gaf leikmanni Blika, Prince Rajcomar, gult spjald. Meistaraflokksráð Breiðabliks hefur gefið út yfirlýsingu þar sem þetta er harmað og beinir þeim tilmælum til stuðningsmanna að stilla sig í framtíðinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×