Íslendingaflótti úr Superettan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. desember 2007 10:59 Helgi Valur í leik með Öster. Mynd/Guðmundur Svansson Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. Það er þó alls ekki ólíklegt að eitthvað af liðunum í deildinni muni styrkja leikmannahóp sinn með íslenskum leikmanni. Norrköping varð í haust meistari í deildinni og vann sér þar með sæti í úrvalsdeildinni. Með liðinu léku þeir Garðar Gunnlaugsson og Stefán Þór Þórðarson. Stefán Þór er nú kominn heim til Íslands og leikur með ÍA á næstu leiktíð. Garðar er enn samningsbundinn Norrköping en blikur eru á lofti um framtíð hans og gæti verið að hann fari til annars liðs. Hins vegar hefur Gunnar Þór Gunnarsson gengið til liðs við félagið frá úrvalsdeildarliðinu Hammarby og verður því að minnsta kosti einn Íslendingur hjá félaginu á næstu leiktíð. Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken misstu naumlega af úrvalsdeildarsæti en eftir tímabilið gekk hann til liðs við Sundsvall sem vann sér hins vegar sæti í úrvalsdeildinni. Þá féll Öster öðru sinni um deild á jafn mörgum árum en það lék í fyrra í úrvalsdeildinni er Helgi Valur Daníelsson samdi við liðið. Nú hefur hann, eins og svo margir leikmanna liðsins, yfirgefið skútuna og leikur hann með Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Kjartan Henry Finnbogason lék sex leiki með Åtvidaberg í deildinni á síðustu leiktíð en ljóst er að hann mun ekki leika áfram með liðinu. Eins og staðan er nú eru tíu íslenskir knattspyrnumenn samningsbundnir sænskum úrvalsdeildarliðum og þá er einn íslenskur þjálfari starfandi í deildinni, Sigurður Jónsson hjá Djurgården. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári. Það er þó alls ekki ólíklegt að eitthvað af liðunum í deildinni muni styrkja leikmannahóp sinn með íslenskum leikmanni. Norrköping varð í haust meistari í deildinni og vann sér þar með sæti í úrvalsdeildinni. Með liðinu léku þeir Garðar Gunnlaugsson og Stefán Þór Þórðarson. Stefán Þór er nú kominn heim til Íslands og leikur með ÍA á næstu leiktíð. Garðar er enn samningsbundinn Norrköping en blikur eru á lofti um framtíð hans og gæti verið að hann fari til annars liðs. Hins vegar hefur Gunnar Þór Gunnarsson gengið til liðs við félagið frá úrvalsdeildarliðinu Hammarby og verður því að minnsta kosti einn Íslendingur hjá félaginu á næstu leiktíð. Ari Freyr Skúlason og félagar í Häcken misstu naumlega af úrvalsdeildarsæti en eftir tímabilið gekk hann til liðs við Sundsvall sem vann sér hins vegar sæti í úrvalsdeildinni. Þá féll Öster öðru sinni um deild á jafn mörgum árum en það lék í fyrra í úrvalsdeildinni er Helgi Valur Daníelsson samdi við liðið. Nú hefur hann, eins og svo margir leikmanna liðsins, yfirgefið skútuna og leikur hann með Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni á næsta ári. Kjartan Henry Finnbogason lék sex leiki með Åtvidaberg í deildinni á síðustu leiktíð en ljóst er að hann mun ekki leika áfram með liðinu. Eins og staðan er nú eru tíu íslenskir knattspyrnumenn samningsbundnir sænskum úrvalsdeildarliðum og þá er einn íslenskur þjálfari starfandi í deildinni, Sigurður Jónsson hjá Djurgården.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira