Erlent

Fimm fjallgöngumenn frjósa í hel í Ölpunum

Fimm fjallgöngumenn urðu úti í Ölpunum aðfaranótt þriðjudags. Lík fjögurra fundust frosin í fjögur þúsund metra hæð á Mont Blanc, og eins á Monte Rosa. Þá dvelur illa kalin þýsk kona á spítala í Zermann í Sviss. Slæmt veður gerði björgunarmönnum erfitt fyrir að ná til fólksins. Sjaldgæft er að svo margir verði úti á einum degi í Ölpunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×