Fótbolti

EM: Úrslit leikja

Inzaghi skoraði tvö mörk gegn Færeyjum
Inzaghi skoraði tvö mörk gegn Færeyjum AFP ImageForum

Í dag var leikið í undankeppni EM í knattspyrnu karla. Nokkrar leikir voru að klárast og helstu úrslit eru:

A-Riðill: Belgía 1-2 Portúgal

B-Riðill: Færeyjar 1-2 Ítalía, Frakkland 2-0 Úkraína

C-Riðill: Noregur 4-0 Malta, Grikkland 2-0 Ungverjaland

D-Riðill: Þýskaland 6-0 San Marínó

E-Riðill: Eistland 0-1 Króatía

F-Riðill: Lettland 0-2 Spánn




Fleiri fréttir

Sjá meira


×